Value Based Education

Sími 4415400

Matur

Matseðill

* Elstu börnin skiptast á að velja, einu sinni í viku, hvað er í matinn

Júlí

Ávaxtahressing

Boðið er upp á þrjár gerðir af ávöxtum á hverjum degi

 

Vikan 2 - 6

 

Mánudagur: Kjötsúpa

Þriðjudagur: Nætursöltuð ýsa, grænmeti og kartöflur

Miðvikudagur: Hafragrautur og flatkökur

fimmtudagur: Hakk og spaghetti

Föstudagur: Langa í sítrónusmjöri,grænmeti og bankabygg

 

Vikan 9 - 11

 

mánudagur: Soðin ýsa,grænmeti og kartöflur

þriðjudagur: Afgangar úr frystiskápnum

miðvikudagur: Afgangar úr frystiskápnumSíðdegishressing í leikskólanum

Brauð, hrökkkex, sætabrauð stöku sinnum og mjólk  
Álegg s.s. egg, kæfa, ostur, ávextir og grænmeti

Á öllum deildum er aðgangur að vatni.